Skilmálar

Skilmálar

Viðskiptaskilmálar fyrir vefverslun Listfengi ehf.

 

Skilmálar og meðferð persónuupplýsinga

Það er ekkert mál að skila eða skipta vörum sem keyptar eru á læsi.is.

  • Ekki hika við að senda okkur póst á netfangið laesi@laesi.is
  • Við erum í síma 772 2408

Persónuupplý­singar

Tölvupóstur 

  • Læsi.is sendir viðskiptavinum sínum staðfestingarpóst þegar gengið hefur verið frá kaupum á síðunni
  • Viðskiptavinir geta alltaf skráð sig af póstlista.
  • Með því að skrá sig á póstlistann heimilar viðskiptavinur læsi.is að fá markpóst með fréttum og tilboðum frá Listfengi ehf.
  • Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Skilmálar

Um smásöluviðskipti gilda ákveðnir skilmálar sem skilgreindir eru í neytendalögum.

Þá skilmála er m.a. að finna í:

Við viljum að allir okkar viðskiptavinir séu ánægðir, ekki hika við að hafa samband ef það koma upp einhver vandamál og við leysum það saman!

 

X