Pappírs – Pési í tepparúllu

pesi-kapa-bok-10
pesi kapa bok 1 2310_Page_2

Pappírs – Pési í tepparúllu

kr.950

Pappírs-Pési er mörgum kunnur, en fyrir rúmlega 20 árum kom út bók um hann, sem og kvikmynd og sjónvarpsþættir. Bækurnar 10 um Pappírs-Pésa sem nú eru fáanlegar eru byggðar á sama grunni en nú lendir hann í nýjum ævintýrum sem ekki sér fyrir endann á. Uppsetning texta er miðuð við börn sem eru að byrja að lesa, en efnið höfðar til barna á öllum aldri. Spurningar sem varða efnið eru aftast í hverri bók.

Category: .
SHARE
X