Category : Viðburðir

Fyrirlestur í HR


HE_HR_fyrirlestur

Herdís Egilsdóttir var með fyrirlestur þann 8. október 2015 á námsstefnu í HR en þar var talað um raunprófaðar aðferðir til lestrarkennslu.

lesa meira

Útgáfuhóf


Útgáfuhóf

Við fögnum útgáfu kennsluhandbókar í lestri eftir Herdísi Egilsdóttur „Það kemur SAGA út úr mér! – einnig opnum við formlega vefsíðu bókarinnar. Léttar veitingar í boði. Sjáumst kát og hress miðvikudaginn 12. Október kl 16.00.

lesa meira

Bókin komin úr prentun


thad-kemur-saga_300x209

Bókin er komin úr prentun og við erum virkilega ánægð með útkomuna. Verið er að dreifa henni í helstu bókaverslanir en hún verður alltaf á besta verði hér á læsi.is

lesa meira
X